ég hef átt 3 síma.. Nokia: 5110, 3210 og 3310……. fyrsti 5110 þá átti ég hann í rúmlega ár og þá byrjaði skjárinn að detta út.. þá fékk ég mér 3210 og svo mánuði eftir það kom 3310 á markaðinn.. mig langaði svo í hann að ég keypti hann bara og seldi 3210 símann. núna er ég búinn að eiga hann í ca. hált ár og hann er byrjaður að slökkva á sér.. stundum og ein rönd í horninu og ‘menu’ sést ekki á skjánum…