Ég var að kaupa mér síma áðan, 3310 og mér til mikillar gremju neyddist ég til þess að kaupa kort með, ég á nú þegar tvö kort eitt hjá símanum og annað hjá tal! Er hvergi hægt að fá bara síma án korts? Og ef ekki er þá ekki bara verið að neyða upp á mann hlutum sem maður þarf ekki? Er ekki bannað að maður geti ekki keyt einhver hlut án þess að kaupa annan með? Hvað finnst ykkur um þetta?
Just ask yourself: WWCD!