Sælt veri fólkið.

Hafi einhver á huga á Nokia 5110, þá hef ég hérna 2 stykki sem fólk hér heima er hætt að nota. Þeir eru í fínu lagi, nema skjárinn er eilítið pirrandi á köflum. Og svo eru töskur með þessu líka. Og einn aukafrontur.

EF einhver ætlar að fá þetta þarf að sækja símann. Sendið mér skilaboð á huga, eða á hlynzi@simnet.is <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font