Símarnir í dag eru orðnir alltaf flóknir, það eru komar myndavélar, útvörp og lasknaor rugl, símar eiga bara að vera þannig að það sé hægt að hringja. Ef fólk langar í myndavél þarf það bara að kaupa sér eina í staðin fyrir að kaupa sér rándýran síma sem innheldur myndavél. Svo er símarnir orðnir svo dýrir eins og sumir kosta yfir 30 þúsund sem er auðvitað algjört rugl. Ég á sjálfur einn síma, svon 3310 og eina sem er hægt að gera í honum er að hringja og senda sms. Sá sími kostaði 10 þúsund en að drefalda það verð fyrir að láta myndavél sem fæst á svona fimm þúsund krónur út í búð. Svo ef maður fer þá leið að kaupa sér síma og myndvél er maður að spara mörg þúsund krónur í staðinn fyrir að kaupa sér síma sem inniheldur myndavél.