Hefur nokkur reynslu af þessum nýja síma frá Nokia? Hann virðist vera bæði með útvarpi og mp3 spilara.