Um helgina þá brotnaði skjárinn á símanum mínum þannig að ég sé bara cirka 1/4 af skjánum, og það er nátturlega bara allveg vonlaust dæmi! Ég var að velta því fyrir mér hvort það myndi borga sig að láta gera við skjáinn eða bara einfaldlega að kaupa nýjann síma? Þetta er nokia 3310, 2 ára gamall sími!
Veit einhver hvað það kosatar að gera við skjá á svona síma?