Rafhlaðan í mínum síma fór eftir ekki svo langann tíma að skemmast…Þegar ég var að tala í símann slökknaði bara á honum þótt batteríið síndi að það væri fullhlaðið.Svo þegar ég keikti aftur á símanum þá kom að rafhlaðan væri full…Mér finnst þetta stór galli og núna þarf ég altaf að vera nálagt hleðslutæki þegar síminn minn hringir og ef ég hringi eithvað svo að það slokkni ekki á honum…ég fór ekki illa með batteríið áður en það fór að skemmast ég´var ekki alltaf að hlaða símann að óþörfu eða neitt..þessar rafhlöður eru bara drasl!!!!