Best er nú að fá sér bara fastann handfrjálsann búnað í bílinn, þú einfaldlega skellir símanum í þar til gerða “vöggu” sem ekki aðeins gerir símann fullkomlega handfrjálsann heldur ertu einnig kominn með útiloftnet og hleðslu ásamt því að útvarpið lækkkar í sér þegar talað er…..
ps. ég er ekki að tala um þann búnað sem þú kaupir þér í næstu bensínstöð heldur original motorola í þessu tilfelli..