Með skrifstofuna í vasanum. Víst getur maður lesið og skrifað Word skjöl með Series60 símanum sínum. En OfficeSuite er skylda ef maður ætlar að fá aðgang að töflureikni og skjölum.

Þarftu að laga skjal þegar þú ert á ferðinni. Þá bjargar OfficeSuite því fyrir þig. Þú getur lagað texta, reiknað og laga til gögn, þó þú sért ekki nálægt tölvu.

OfficeSuite er með 2 vinnslu hami.
Skoðunarham: þar sem þú getur skoðað skjölin. Það virkar endalaust og þú þarft ekki að skrá þig og borga fyrir að nota forritið.
Hitt er vinnuhamur: Hér getur þú lagað hlutina. Þessi útgáfa er 30 daga prufu útgáfa og notar þú forritið í meira en 30 daga verðuru að kaupa fulla útgáfu.
I Word geturu stækkað, lagað skjalið, geymt það í upprunalegu útgáfu og sett lykil orð á skjök og sett inn hlekki.
Þú sækir 30 daga prufu útg hér hér