Handy Weather. Hvað getur verið betra en að nota Series-60 símann sinn til að athuga hvernig veðrið er í sumar, bara af því þú missti af því í sjónvarpi ??
Handy Weather er gott forrit og er til á ensku, sænsku og norsku.

Þú færð hjálp í byrjun til að stilla inn staði. Minnst einn staður verður að vera á listanum sem þú villt fá veðurfrétt frá en hægt er að setja inn fleiri. Í hvert skipti sem maður sækir veðurlýsingu með GPRS uppfærist upplýsingar á þeim stöðum sem þú ert með inni.

Fyrir utan 5 daga spá getur þú fengið upplýsingar s.s : hitastig,vind,loftþrýsting og skyggni. Hægt er að senda sms með veðurspánni til annarra, en því miður ekki hægt að senda MMS nema maður taki skjámynd. Ef þú ert að fara að ferðast í sumar þá er þetta forrit mjög góð kaup.

Þú getur byrjað með að sækja þér kynningar útgáfu sem virkar í 14 daga.
Ef þú kaupa Handy Weather getur þú gert það hér. http://esd.element5.com/product.html?productid=300059719&affiliateid=200034420