Þá er komið að triviu 11.
Stig síðustu viku fóru svona:
Morgothal: 5 stig
BillyTheWerewolf: 4 stig
jolamadurinn: 2 stig
THT3000: 1 stig

Stigin standa þá svona:
Morgothal: 46 og 1/2 stig
BillyTheWerewolf: 33 stig
THT3000: 20 stig
Mendoza: 16 stig
Master Chief: 10 stig
RemusLupin: 9 og 1/2 stig
Lestrarhestur: 8 stig
DonFeiti: 5 stig
neutralmilkhotel: 5 stig
slani: 5 stig
Jolamadurinn: 5 stig
Parvati: 2 og 1/2
girl88: 2 stig
Donnie Darker: 1 og 1/2 stig
OfurGuffi: 1 stig

Svör:
1. Hvað heitir dóttir Sloans í Eragon?
Katrín

2. Nefnið tvö ríki nálægt Narníu.
T.d. Bogland, Arkland og Kalormen.

3. Hver stal læsta teningnum í Artemis Fowl?
Jon Spiro

4. Hvaða eiginleika hafa nornafylgjur fram yfir venjulegar fylgjur í Myrkraefnaþríleiknum?
Þær geta farið langt frá manneskjunum sínum.

5. Hvað heitir lukkudrekinn í Sögunni Endalausu?
Falkor

6. Nefnið 2 tegundir af varúlfum í The Dresden Files.
Lycanthropes, Loup-garou, Hexenwulves og Klassískur varúlfur.

7. Af hvaða ættbálki var móðir Toraks?
Red deer ættbálkinum

8. Hvað heitir bærinn sem Tristran Thorne ólst upp í í Stardust?
Wall

9. Hvað heitir höfðingi dverganna í Spiderwick?
Korting

10. Spurt er um persónu í Stravaganza.
Þessi persóna kemur fyrst fram í annarri bókinni og er karlkyns. Hann er ekki stravaganti, en er þó skyldur einum slíkum. Hann býr í Remóru, í tólftungi hrútsins.
Cesare Montalbani

Og nýju spurningarnar:

1. Hvað hét dreki Broms?
2. Hvað heitir bróðir Mínervu í Artemis Fowl?
3. Nefnið 3 eyjur sem Dagfari fer til í Siglingu Dagfara.
4. Hvar er komungsríki Brynjubjarnanna í His Dark Materials?
5. Hvað hét frændi Stefaníu í Skulduggery Pleasant?
6. Hvað hét fyrsti kennari Geds Sparrowhawk í A Wizard of Earthsea?
7. Hvað heitir frændi Johns og Philippíu í Börn Lampans?
8. Hvað heitir kötturinn Iggi fullu nafni í bókunum eftir Jane Johnson?
9. Hvað eru eyjarnar í Abarat margar?
10. Hvaða óvenjulega hæfileika hefur Dína Tonerre í Ávítarabókunum?