Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

963 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

The Necromancer (5 álit)

The Necromancer The Necromancer eftir Michael Scott er fjórða bókin í bókaflokkinum hans the secrets of the immortal Nicolas Flamel… snildar bækur, þessi kemur út 25 maí held ég ^^

það er búið að þýða fyrstu bókina í þessari seríu á Íslensku

New Moon :Ð (3 álit)

New Moon :Ð njótið ;D

House of Night: Marked (8 álit)

House of Night: Marked hefur einhver lesið þessar bækur? ef svo er hvernig finnst ykkur þær?

æeg er meira en hálfnuð með 1 bókina og mér finnst hún bara nokkuð góð ^^

Dakota Fanning sem Jane (6 álit)

Dakota Fanning sem Jane Mynd af Dakota Fanning sem Jane i New Moon ^^ lítur bara vel út verð ég að segja

Fan Art - Dreki (19 álit)

Fan Art - Dreki Afþví að myndin þarf að vera af einhvern í ævintýrabókmenntum þá ákvað ég að teikna dreka úr dreka stríðinu í Eragon. Þó svo að hann kemur ekkert sérstaklega fram sem persóna þá er hann samt sem áður hluti af heild sem var tekinn fram í bækurnar.

Hulduvera - Mr. Karate í myndakeppni (2 álit)

Hulduvera - Mr. Karate í myndakeppni Jæja, hér höfum við eina ruddalega hulduveru teiknaða af mér!

Tithe, a Modern Faerie Tale (4 álit)

Tithe, a Modern Faerie Tale Fyrsta bókin í Modern Tale of Faerie-bókunum. Fjallar um Kaye Fierch, sem rekst á raunverulega álfa og lendir í fullt af frekar óhugnarlegum hlutum.

Fyrsta bókin í "A Song of Ice and Fire" seríunni (14 álit)

Fyrsta bókin í "A Song of Ice and Fire" seríunni Eftir George R.R. Martin. Frábær fantasía - er að lesa þessa núna. Það eru komnar alveg 5 bækur á eftir þessari og fleiri á leiðinni.

The Sorceress (The Secrets of the Immortal Nicholas Flamel) (4 álit)

The Sorceress (The Secrets of the Immortal Nicholas Flamel) Þessi kemur út 26. maí og er þriðja bókin í seríunni.
Ég hef því miður ekki fundið þessar bækur á íslandi en það er nú ekki mikið mál að skella sér á amazon.com :)

Official New Moon Poster (11 álit)

Official New Moon Poster fyrsta plagatið með New Moon ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok