Artemis á Íslandi! Artemis Fowl and the Atlantis Complex er nýjasta bókin í Artemis Fowl bókaseríunni og gerist m.a. á Íslandi.

Rakst á hana í bókabúð úti í Bretlandi og keypti mér hana. Svo þegar ég byrjaði að lesa þá var hann bara staddur á Vatnajökli, Íslandi.
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."