Ég hef verið að hugsa um að skrifa bók.

En ég hef verið að leita undanfarið inná Netinu, án árangurs,
hvernig ég gæti byrjað á henni,
hvernig uppsetning bókar er,
góðum ráðum við ritvinnslu bókar og upplýsingum almennt um bækur.

Gæti einhver hér um slóðir hjálpað mér?
Eða sent mér linka?
Hm?