núna verð ég að gefa mitt álit, ég var að klára að horfa á fyrstu tvær myndirnar og guð minn góður hvað ég sé eftir því.

þetta er hræðilega illa leiki, og enginn saga, þetta er bara um þunglynda gellu sem verður hrifin af gæja sem er loner eins og hún því hann er vampíra.

seinni myndin fjallar um eitthvern úlfagæja og flokinn hanns sem eru berir að ofan og hún bara endalaust þunglynd. ekkert er að gerast í myndinni nema að hún fjallar um hana að sakna edward.

ég segi bara að þetta eru verstu myndir sem ég hef séð og þá er mikið sagt