Cristopher Paolini hefur loksins komið með útgáfudag og nafn á 4 bókina! Bókin kemur út 8. Nóvember 2011 og mun heita “Inheritance” á ensku sem verður líklega þýtt “Arfleið” eða “Arfleiðin” á íslensku :).
Einnig er búið að sýna coverið fyrir bókina.

Meira hérna: http://shurtugal.com/2011/03/23/inheritance-book-4-title-announced-releases-november-8th/
Njótið :D
Learn from yesterday, live for today, hope for tomorrow. The important thing is, not to stop questioning. -Albert Einstein