Ætlar enginn að taka þátt í Fan Art keppninni?

Erum einungis komnir með 2 þáttakendur so far svo allir eiga góða möguleik.

Koma svo, ég veit að þið getið komið með eitthvað :) Þarf ekki að vera gert af hámenntuðum grafiti höndum :D