ég var að velta fyrir mér hvað Christopher paolini var að meina er hann sagði þetta í þakkarorðum sínum í brisingur

“fyrir þau ykkar sem áttuðu sig á tilvísuninni í ”goðið einmana“ þegar eragon og arja sitja við varðeldinn er eina afsökun mín sú að doktorinn getur farið hvert sem er, meira að segja inn í annan raunveruleik.
já ég er líka aðdáandi hans.”


Veit einhver um hvað hann er að tala ?
Out of Many One People