Það er byrjað að sýna Dresden Files þættina á Stöð 2 extra, fyrsti þátturinn er í nótt kl. 2.20.
Þættirnir eru lauslega byggðir á samnefndum metsölubókum eftir Jim Butcher, eina atvinnugaldramanninn í Chicago.

Ef þið hafið ekki enn séð þættina, eruð með stöð 2 extra, og verðið vakandi á þeim tíma mæli ég með því að þið fylgist með.