Ég hendi þessu herna þar sem ég er ekki viss um að margir lesa tilkynningarnar.

Eins og einhverjir vita er banner keppni í gangi en til þess að einhver keppni verði verður fólk að senda inn banner sem mynd. Eins og komið er eru komnir 2 flottir bannerar en ég ætla að bíða með að sammþykkja þá í von um að fá fleiri inn. En ég nenni ekki að bíða endalaust svo um að gera að búatil og senda.

Getið lesið um bannerkeppnina í nýustu tilkynningu, allir að taka þátt og gera áhugamálið skemmtilegt :)