Smá samantekt um Eragon, Fréttir:

*Eragon bækurnar verða 4.

*Þriðja Eragon bókin kemur út 28 september 2008.

*C.P. Ætlaði sér bara að gera 3 bækur en hann hefur séð fram á að það verði ekki hægt, hann vill ekki hafa of langa bók svo bækurnar verða 4.

*Þriðja bókin er ennþá ónefnd.

*Kápan á þriðju bókinni verður með grænum dreka.

*Í þriðju bókinni verður meira rýnt í fortíð Tornac, Örju, Ajihads
og fleiri persónur.

*Meiri fréttir og skemmtilegt efni má finna á vefsíðu minni; www.eragon.central.is