Vegna flutninga er ég að selja fullan kassa af kiljum. Þær eru langflestar í mjög góðu ásigkomulagi, kannski 2-3 smá rifnar og/eða eilítið sjúskaðar. Kiljurnar eru alls 56 talsins og langflestar úr FORGOTTEN REALMS heiminum. Þær seljast allar saman í kassanum og þið getið gert tilboð í safnið þangað til kl. 12 á miðnætti annað kvöld, annað hvort hér á korkinn eða með skilaboði. Hæsta tilboð fyrir tímamörk gildir og viðkomandi verður að sækja kassann sjálfur (bý í Hafnarfirði) fyrir helgina. Þetta er ágætis leið fyrir einhvern til þess að koma sér upp smá safni á einu bretti.

FORGOTTEN REALMS

DRIZZT DO'URDEN
The Icewind Dale Trilogy: Collector's Edition (3 í 1 bók)
Homeland (Dark Elf Trilogy 1)
Realms of the Underdark (smásögur)

THE MOONSHAE TRILOGY
Darkwalker on Moonshae (1)
Black Wizards (2)
Darkwell (3)

ARILYN MOONBLADE - THE SONGS AND SWORDS
Elfshadow
Elfsong
Silver Shadows

THE FINDER'S STONE TRILOGY
Azure Bonds
The Wyvern's Spur
Song of the Saurials

THE HARPERS
The Parched Sea
The Ring of Winter
Soldiers of Ice
Crypt of the Shadowking
Red Magic
Curse of the Shadowmage
Masquerades

THE TWILIGHT GIANTS TRILOGY
The Ogre's Pact (1)
Giant Among Us (2)
The Titan of Twilight (3)

POOLS TRILOGY
Pool of Radiance
Pools of Darkness
Pool of Twilight

THE AVATAR TRILOGY
Shadowdale (1)
Waterdeep (2)
Tantras (3)

THE SHADOW OF THE AVATAR TRILOGY
Shadows of Doom (1)
Cloak of Shadows (2)
All Shadows Fled (3)

THE MAZTICA TRILOGY
Ironhelm (1)
Feathered Dragon (3)

THE EMPIRES TRILOGY
Horselords (1)
Dragonwall (2)

THE NOBLES
War in Tethyr
Escape from Undermountain

Prince of Lies
Elminster
Once Around the Realms (smásögur)

—————————–
DRAGONLANCE
The Dragons of Krynn
—————————–
DUNGEON'S & DRAGONS
THE PENHALIGON TRILOGY
The Tainted Swords (1)
The Dragon's Tomb (2)
—————————–
RAVENLOFT
Tapestry of Dark Souls
—————————–
DARK SUN

PRISM PENTAD
The Verdant Passage (1)
The Crimson Legion (2)
The Amber Enchantress (3)
the Obsidian Oracle (4)
The Cerulean Storm (5)

THE TRIBE OF ONE TRILOGY
The Outcast (1)
—————————–
Að lokum nokkrar sem eru ekki skyldar D&D.

Sing the Four Quarters
Fifth Quarter
No Quarter

THE BELGARIAD
Pawn of Prophecy (1)
The Queen of Sorcery (2)

THE CROW: The Lazarus Heart (er í kassanum og fylgir með)