Best að koma smá umræðu í gang hérna ;)

Þeir sem hafa lesið Múmínálfabækurnar eftir Tove Jansson, hvaða bók finnst ykkur best og hver finnst ykkur lélegust?

Mér finnst The Exploits of Moominpappa og Moominvalley in November bestar (þær komu aldrei á Íslensku því þær voru of þungar fyrir lítil börn) en verst finnst mér Eyjan hans múmínpabba. Það tók mig mjög langan tíma að komast í gegnum hana :S