Eragon trivia - *Bullandi spoiler* Eragon trivia – *Bullandi spoiler*

Hef ákveðið að það sé kominn tími á nýja Eragon triviu bara því að mér leiddist.

Seinasti skiladagur á Triviuni er 30. júlí árið 2009 og það skal senda mér hana í PM. Bannað er að svara spurningum, gefa vísbendingar eða senda inn linka sem geta gefið vísbendingar um svörin, í venjulegu áliti/svari hér á huga.

það eru bullandi spoilerar í þessu og eru þeir úr öllum þremur bókunum.

Spurningarnar eru 12.
Hámarksfjöldi stiga er 12.

Spurningarnar :

1. Hvað var undir rótum Menóatrésins?
2. Hver var meistari Angelu?
3. Hver skar Ísidar Mithrim út?
4. Hver er Arja ?
5. Hver er faðir Katrínar?
6. Hvaða dvergaættbálkur stóð að árásinni á Eragon er hann var við dvöl hjá dvergunum?
7. Hvað heitir dreki Murtaghs?
8. Hvað gaf Eragon Helenu?
9. Hvaða varketti hefur Eragon talað við?
10. Hvaða bók gaf Jeod Eragoni?
11. Hver þjálfaði Eragon í skylmingum í Ellesméra ?
12. Hvað heitir hið nýja sverð Eragons ?

Og já ég gerði þessa trivu vegna lítillar hreifngar á /fantasia. Það þýðir lítið að tuða og gera ekkert í hlutunum.

Allt fyrirkomulag og reglur og uppsetning er stolið af contemplative þ.e.a.s hermdi bara eftir uppsetningu og ýmsi sem hann gerði og bjó bara til nýjar spurningar. Og ástæðan afhverju ég gerði Eragon trivia var sú að ég er ekkert sérstaklega fróður um aðrar ævintýrabókmentir.

Seinasti skiladagur á Triviuni er 30 júlí.

Takk fyrir mig og ég hvet alla til að taka þátt.
Out of Many One People