Þessi bóka sería var fyrst hugsuð sem þriggja binda hefti.
Þann 30 október 2007 sagði Paulini að þriðja bókin yrði of stór til að verða 1 bók svo hún mun verða í 2 bindum, Brisingur á að koma út þann 20. september árið 2008 en það er ekki búið að ákveða hvenar bók 4 á að koma út.

Í sambandi við titilinn sagði Paolini “Brísingur er eitt af fyrstu orðunum sem mér datt í hug fyrir nafnið, og mér finst það passa vel.” “Sem fyrirsta Forntungu orðið sem Eragon lærði.” Í þessari nýju bók kemur í ljós mikið um orðið Brísingur.

Brísingur er forntungu orð sem þíðir eldur, og er notað til að kalla framm og stjórna eldi af galdra mönnum.

kápan sínir gulldrekan Glæðir, hann var teiknaður af Hohn Hude Palencar. sambandið við kápuna var eitt af fáum hlutum sem Paolini sagði frá. Kápan átti fyrst að vera Grænn dreki sem horfir til hægri.

Síðan þriðju bókinni var skipt í tvo hluta, mun mögulega eithvað af þessum upplýsingum koma fyrir í fjórðu bókinni í staðin fyrir bók þrjú. Paolini hefur sagt að í endan á bók 3 mun eithver mikilvæg sögupersóna deija, en hann sagði ekkert um það hver það yrði.

Í Eragon Newsletter sem kom út í mars 2006, Paolini skrifar hann að í endan á bók 3 er bardagi.

Mars 2003 var sagt að á síðunni http://www.shurtugal.com var sagt þetta,

Í endan á Öldungurinn er Nasuada ennþá yfir vörðunum, en Paolini hefur sagt að þetta gæti breyst.

Hann mynntist líka á að í þriðju bókinni kemur í ljós hvort Safíra mun fynna maka eða ekki. Meiri uplýsingar um Tornac (Gamla þjálfarann hanns Murtags.) koma í ljós.
Elva og allir aðrir aðilar hafa mikilvægt verkefni í þessu bindi.

Þyrnir er sterkari en Safýra þrátt fyrir aldursmuninn, en ástæðan fyrir því mun koma í ljós í þessari bók.

Upplýsingar um það hvernig andar eru kallaðir framm. Í Eldest þá sverja þau að fara aftur til álfana og klára þjálfunina þeyrra.

I febrúar 2007, svaraði Paolini á síðunni Alagaesie.net og Eragon1.net hann svaraði þessum spurningum, áður en að bókinni var skipt í 2 bindi

Upplýsingar um ástkonu Brom verður upplýst
Eragon þarf að redda sér nýu sverði, Solembum sagði við eragon að þegar hann þyrfti nýtt vopn ætti hann að leyta undir Menóatréinu.
meira um dvergana kemur í ljós.
meira um Ajihad kemur í ljós og meyra um afhverju Selena, mamma eragons fór frá úrúban og fór til carvahall, og fór svo til Carvahall og hvarf svo. Allvöru nafn Eragons kemur í ljós.
Mikilvæg sögupersóna deyr í bók 3.

úrdráttur.

Úrdráttur úr bókinni Brísingur, “Ljós og Skuggar”, var í Eldest auka útgáfunni og seinna gefið út á Fricaya síðunni. Kaflinn elltir Roran, Eragon og Safíru þegar þau fara til Helgrind. Safíra finnur út að fjallið er sjónhverfing til að fela hellinn sem rasakkarnir búa í. kaflinn endar með því að það er ráðis á Safíru af fararskjóta rasakkanna. Svo Eragon missir andan.

Ég veit af stafsettningar villum í þessu, þetta er tekið af www.eragon.central.is

Þýtt af mér.
[quote]Tattooguy skrifaði: þú ert bara eins og allar aðrar konur,fæddist heimsk[/quote]