Fékk hann 8. ágúst. Snögghærður þýskur pointer, heitir Spori. Hann er rosalega þægur og hlýðinn, algjört æði!
Ég á sjálfur tvo ketti sem þykjast vera ansi merkilegir. Annar er hálf-persneskur, hinn (að ég held) al-Abessýnískur. Báðir að komast yfir miðjan aldur, og þykjast nú aldeilis vera “þeir sem valdið hafa”! …bæði hér inni á heimilinu, og utan þess ef “óðæðri kettlingar” voga sér inn á þeirra yfirráðasvæði :D