Astró er sleðahundur af tegundinni Samoyed. Það er mjög fáir hundar af þessari tegund á landinu. Astró er einstaklega blíður hundur og mjög duglegur að læra nýja hluti. svo er hann líka algjör prímadonna og elskar að láta taka myndir af sér:)
Ég tók eftir því um daginn að það er stór könguló búin að planta sér á gluggan hjá okkur svo að ég ákvað að senda inn mynd =)