Ég vissi það reyndar fyrr en sá það greinilega þegar ég fór í British Museum árið 2004 hvað egyptar virtu ketti mikið. Það var allt fullt af flottum kisustyttum og nokkrar kisumúmíur.
Leðinlegt er að segja frá því að þessi stórskemmtilegi maður sem var jafnan kallaður “Crocodile Hunter” er látinn. Dó hann hinn 4. september. Dánarorsökinn er sú að hann var stunginn af sjávardýri sem er kallað á ensku “stingray” og gerðist þetta þegar hann var að rannsaka kólarifið mikla við Ástralíu.