… the whole world smiles with you.—
Þetta er Sammi, þarna 6-7 mánaða, íslenskur fjárhundur. Hann var svo góður að brosa til mín eftir að ég hafði leikið við hann aðeins. Hann verður svo ánægður!
Svörtum sjö mánaða Labrador að nafni Mjölnir var stolið fyrir utan F.B milli 2 og þrjú fimmtudaginn 10 janúar.