Þetta er alveg yndislegt folald. Hann spektist bara um leið og hann kom í heimin og er rosa stór og flottur. Elska þennan hest alveg sko, var að eignast hann loksins:)
Hann er undan Flugu frá Hellissandi og Flugari frá Efra-Seli. Hefur líka sýnt fínar hreyfingar.
Herna eru Regza og Þokkinn hennar að sýna listir sínar(eða frekar skap Þokka) xD..!
Þokki er alveg ótrúlega skapmikill! Og þar sem ég prófaði hann rétt svo í dag í gerði.. Og fann vel að þetta hross er það skapmesta sem maður hefur farið á.. Ekki halda það að geta ráðið við hann án þess að þekkja hann! xD
Fjölskyldan ákvað loksins að fá sér hund og hérna er hún Embla Sól. Myndin er tekin þegar hún fékk að koma í heimsókn í 2-3 tíma mánuði áður en við fengum hana.. Algjör draumur! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..