Simbi krútt sofandi á sínum einkastól :DVið keyptum eina stólsessu til að prófa hvort hún passaði (sem hún gerði) og um leið þá yfirtók Simbi þann stól :')
Leðinlegt er að segja frá því að þessi stórskemmtilegi maður sem var jafnan kallaður “Crocodile Hunter” er látinn. Dó hann hinn 4. september. Dánarorsökinn er sú að hann var stunginn af sjávardýri sem er kallað á ensku “stingray” og gerðist þetta þegar hann var að rannsaka kólarifið mikla við Ástralíu.