Tinni minn ;) Reyndar heitir hann Gítar.. ;) en ég kalla hann Tinna
Jæja, þá er loksins komin inn flott mynd af hestinum, þessi mynd er tekin í hestaferðinni sem ég fór í í sumar, þarna erum við á leið í Galtalæk frá Landmanna Helli að mig minnir næstsíðasta daginn. Með í för var ljósmyndari sem sá yfirleitt um alla myndatöku í ferðinni.
Þetta er hann Dúni Rauðhærða Ljónið með gráu læðunni Dindu sem við þurftum að lóga (sést í smá grátt) :/.. Klárlega húsbóndinn á okkar heimili hann hagar sér eins og hundur kemur ALLTAF til dyra ef hann heyrir einhvað í þeim og heilsar uppá fólkið malandi og klínir sér utan í allt hann er svaka kelinn haha :D ^^ <33 !
Já, án efa ljótasti fiskur sem hefur litið dagsins ljós.