Þetta er Kolur hann er að verða 2ára í júní hann er af tegundini Poodle og er svartur að lit. Mamma hans er hvít og heitir Perla og pabbi hans er grár og heitir Fídó :D…
tók mynd af þessum fuglum við Arnarhreiðrið í Austurríki þegar ég var á ferðalagi þar. Vildi kannski einhver vera svo vænn og segja mér hvernig fuglar þetta eru???
Það er ekki enn búið að finna fast nafn á hana. En nokkur nöfn koma þó til greina : Stjarna(nei takk), Djáð(jaa :/).. En mér finnst að hún verði að verða eldri svo maður fari að finna nafn… ;P..
Hérna er litla merin undan Irmu og Eið. Hún er allgjört djásn :).. Ég hef séð hreyfingarnar og hún fer á öllum gangi nema ég hef ekki séð skeiðið. Mjög fínar og léttar hreyfingar. Hef ekki séð mikið af þeim enda er hún bara fjagra daga gömul. En lífsgleðinn í henni er allveg meriháttar. Alltaf hlaupandi um :) =).. Svo er hún ofsa forvitinn… :Þ
Þetta er kisan mín hún Skellibjalla :D kölluð Skella :D hún er ÓTRÚLEGA heimsk lítil kisa :P hún er alltaf til í að leika sér og skemmta, en vill voða sjaldan kúra og láta klappa sér :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..