Dulspeki hefur verið færð yfir á lífstíl af því að yfirvaldinu finnst það miklu meira kúl.

Annars, ætla ég að biðja þá sem hefðu áhuga á að koma inn sem stjórnandi á dulspeki að gefa sig fram. Einhver sem nennir að fylgjast með áhugamálinu daglega og reyna sitt besta að rífa það upp, senda inn greinar og svo framvegis. Því miður með nýjum skóla hef ég ekki tíma fyrir tvö áhugamál og ætla því brátt að yfirgefa þessa stjórnendastöðu. En vonandi ekki fyrr en nýtt blóð kemur inn.
kveðja Ameza