Mig langar að biðja ykkur um að vanda kannanirnar ykkar svolítið betur. Þið verðið að taka það með í reikninginn að ekki er hægt að velja fleiri en einn möguleika þegar maður tekur þátt.. og þessvegna er mjög erfitt að svara könnun eins og t.d. könnuninni: “Hefur þú orðið fyrir dulrænni reynslu?” þar sem ekki var hægt að finna svar við sitt hæfi ef maður hafði upplifað fleiri en einn möguleika af þessu.
Líka góð regla að hafa “annað” neðst þar sem það opnar möguleikana enn fremur
Takk fyrir.
tigra-