Vegna skorts á heimildum í mörgum greinum ætlum við adminar að biðja ykkur sem skrifið greinar um e-ð efni og fáið upplýsingar úr bókum að taka fram heimildirnar, bæði vegna mikils ritstulds og svo til að lesendur geti kíkt í heimildirnar ef þeir vilja fræðast meira um efnið.
Takk fyrir
Adminar.