Þegar 4 níur koma upp í sömu lögn merkir það að nú muni lífsviðhorf spyrjandi breytast til hins betra með aðstoð náins vinar.

Þegar 3 níur koma upp í sömu lögn merkir það vaxandi velgengni og ef Sverðanían kemur ekki upp þá mun velgengnin vera því meiri.

Þegar 2 níur koma upp í sömu lögn merkir það gjafmildi aðila gagnvart spyrjanda. Þessar gjafir munu koma sér vel síðar meir fyrir spyrjanda.