Þegar 4 tíur koma upp í sömu lögn merkir það að brátt muni koma óvæntar fréttir. Ef nálæg spil eru jákvæð eru það jákvæðar fréttir, en ef neikvæð spil eru nálæg eru fréttirnar neikvæðar, en þó ekki alvarlega slæmar.

Þegar 3 tíur koma upp í sömu lögn merkir það fréttir frá ættingjum eða vinum sem búa erlendis. Einnig getur það merkt skyndilegt ferðalag.

Þegar 2 tíur koma upp í sömu lögn merkir það að breytingar séu í nánd, oftast búslóðaflutningar.

Kveðja,
Abigel