Enda tíminn 2002-2016
Í tilefni af því að /dulspeki var tekið úr undirflokknum Vísindi og fræði, þá vil ég benda á þetta einfalda súlurit í boði xkcd, um hve stór hluti af „dulrænum“ kröftum hafa verið staðfestir með tilraunum.