Munkur í kirkju í North Yorkshire. Ein af uppáhalds drauga myndunum mínum.

Prestur tók þessa mynd í kringum 1960 þegar hann var að ljósmynda kirkju í North Yorkshire í Englandi. Á altarnum byrtist vera sem lýtur út fyrir að vera munkur að byðja með hendurnar fyrir framan andlit. Munkar voru á þessum slóðum á 15 öld. Þessi kyrkja var aftur á móti bygð árið 1870 en áður fyrr stóð klaustur þar áður en Hinrik VIII lét loka því.

Ég man þegar þessi mynd var sýnd í heimildarmynd þar sem sérfræðingar voru að reyna að afsanna hinar og þessar ljósmyndir. Þeir leituðu að merkjum sem benti til að “draugarnir” væru ljósmengun eða hreyfing á myndinni eða einfaldlega falsaðar. Þetta var ein af þeim fáu myndum þar sem þeir fundu ekkert að.
Those were my two cents.