Í vor dó frænka mín sem mér þótti mjög vænt um.Ég var eiginlega með
hana á heilanum í tvo mánuði eftir að hún dó og hugsaði ekki um
annað en hana og hvað það væri óréttlát að hún hefði dáið. Þangað
til að ég vaknaði eina nottina og sá hana. Ég var uppi í rúminu
mínu en það er stóll hliðinn á því, ég leit á stólinn og sá hana og
hún var að hlæja. Ég held ekki að þetta hafi verið draumur, mér
leið eins og ég væri hálf sofandi og hálf vakandi. Ég verð bara
deila þessu með eitth