Það á til að fara alveg æðislega í taugarnar á mér þegar einhverjir aðilar fara að tala um hversdagslega hluti sem dulspeki, notkun dulrænna krafta til óþarfa etc etc. Hinsvegar finnst mér fínt mjög þegar rökrætt er um dulspeki og þessháttar á góðum nótum, og fólki gefið ráð við vandræðum sem hugsanlega gætu stafað af dulrænum öflum. Ég veit ég hef sett inn nokkur svör sem gætu hafa verið ignorant og nálægt skítkasti, og ég biðst afsökunar á því.

Kveðja
<img src="