fjölskylda mín á gamalt hús (c.a. 100 ár) sem hún hefur verið að reyna selja.. en það er svo skrítið með það að það fólk sem kemur og skoðar húsið.. sér allt að því eða verður hræðilega hrætt þarna inni.. á meðan við sem erum í fjölskylduni og vinafólk okkar sem fær að gista í húsinu einstaka sinnum líður allveg frábærlega vel þarna.. mér líður sjálfri oftast vel þarna en það kemur þó fyrir að ég sjái ömmu mína og fleira fólk þarna..
gæti verið að fyrri eigendur hússins vilji að húsið haldist í ættini? eða hvað er þetta eiginlega?