Ég er haldinn þeim skondna hæfileika að geta séð árur og gaman væri nú að sjá hvort að aðrir séu með hann líka.Ef svo er Þætti mér vænt um að heyra hvort að þið hafið lent í einhverju skemmtilegu með það!