Þegar ég hugsa um siðferði og hvað það er þá er siðferði svona trú í raun.Fólk trúir því að fólk á ekki að gera það sem það telur vera ‘'rangt’'. Ég er búinn a' skapa svona ‘'dæmi’' til að útskýra

að segja að fólk á aldrei að gera rangt (stela,drepa og allt það)er svipað og að segja að vatn á aldrei að frjósa. Vatn og fólk gerir allt þetta hinsvegar og þó að vatn og fólk eru öðruvísi þá erum við hinsvegar í sama heim þar sem við erum í stjórnuð af reglum heimsins.