Í nótt dreymdi mig vægast sagt viðurstyggilegan draum.Mig dreymdi að vinkonur mínar 12(nokkuð stór vinahópur),grýttu mig og eftir fleiri,fleiri hnullunga dó ég og ég sveif útúr líkamanum og horfði á þær sparka í mig liggjandi og alblóðuga. Ég vaknaði alveg í sjokki og hef mjög mikinn áhuga á að vita hvað í ósköpunum þetta þýðir.Með von um ráðningu með viti!