Datt í hug ef fólk hefur gaman af því að spá í drauma að senda inn einn hérna sem mig dreymdi einhverntíman í janúar.

Ég var á röltinu niður á höfn í reykjavík.. sé ég þá ekki mann vera að drukkna og kalla á hjálp í sjónum þarna bara rétt við höfnina, þegar betur er að gáð var um Pál Óskar ap ræða. Ég hugsaði “Glætan hann er sko ekki að fara að deyja” Ég stökk útí ískaldan sjóinn og náði honum uppá bakkann. Hann þakkaði mér bara kærlega fyrir og sagði að ég hafi bjargað lífi sínu.

Þá vaknaði ég

Þess má til gamans geta að ég þekki hann ekki neitt.

Og nei ekki koma með comment um hvort ég sé ekki bara samkynhneigður, ég er alveg fullkomlega gagnkynhneigður og nei ég þurfti ekki að blása lífi í hann í þessum draumi.
Cinemeccanica