ég var að pæla í einu. hver er skilgreiningin á engu? er eitthvað til sem heitir ekkert? ef alheimurinn endar einhversstaðar, hvað er þá fyrir utan? væntanlega ekkert…en hvernig lýtur það út. ekki getur það bara verið svart, því að þá væri það ekki ekkert heldur svart. ég hef pælt mikið í þessu en aldrei komist að niðurstöðu.
vonandi verður fólk duglegt við að pæla í þessu