Veit einhver um hús á Íslandi - hvort sem það er í Reykjavík eða ekki - þar sem nokkur atvik hafa komið upp er við kemur draugagangi?

Mér skilst að þó nokkur hús í Reykjavík t.d. seljast bara ekki út af draugagangi…veit einhver hvaða hús er verið að tala um?