Mig hefur verið að dreyma svipaðan draum í svona viku og hér er ein útagáfa af draumnum.

Ég og ein vinkona mín erum bara í skólanum og tala saman og þá kemur önnur vinkonavína upp úr þurru og segir ég er búin að ákveða mig. Ég ætla að ríða x. og labbar svo í burtu.

Þessi setning og alltaf sama vinkona segir þetta í öllum útgáfum í þessum draumum…
Búin að vera dreyma þett í svona viku og finnst þetta frekar skrýtið…
“You know, you're not some precious flower. And if you were I'd be a weed and grow next to you and choke you to fucking death!… Love you!”